Gleđilegt sumar

11. júní 2014

Kćru velunnarar Sinfóníuhljómsveitar Norđurlands. Nú stendur undirbúningur nćsta tónleikaárs 2014-2015 sem hćst. Ţađ stefnir í spennandi og fjölbreytt  ár og verđur ţađ kynnt í ágúst. Viđ óskum ykkur gleđilegs sumars og sjáumst vonandi í haust.
Fyrir hönd SN
Brynja Harđardóttir framkvćmdastýra SN

Pollapönk á Sumardaginn fyrsta ásamt SN og TA

23. apríl 2014


Sinfóníuhljómsveit Norđurlands flytur pönk í fyrsta sinn á á 20 ára ferli sínum á sumardaginn fyrsta 24. apríl kl. 16:00 í Hofi međ Evróvisjónfarana Pollapönk í fararbroddi og hátt í 300 nemendur Tónlistarskólans á Akureyri. Undirbúningur stendur sem hćst og mikiđ fjör og gleđi einkennir allan undirbúninginn í sannkölluđum anda Pollapönks.  Á tónleikunum verđa vinsćlustu lög Pollapönks flutt og ađ sjálfssgöđu Evróvisjónlagiđ sjálft. Ţađ er uppselt á tónleikana.
    Hljómsveitarstjóri í Hensongalla
Ţađ er ađ mörgu ađ hyggja viđ undirbúning tónleikanna framundan, međal annars ţarf ađ tryggja ađ hljómsveitarstjórinn Guđmundur Óli Gunnarsson sé rétt klćddur. Hann mun bregđa út af vananum og í stađ hefđbundinna kjólfata mun hann ađ sjálfssögđu klćđast Henson galla ađ hćtti Pollapönksmanna á sumardaginn fyrsta í Hofi. Guđmundur Óli segir m.a. ađ ţessu tilefni „Ţessi galli er stórkostlegur. Ég hef aldrei veriđ jafn frjáls á tónleikum. Ţetta gćti jafnvel orđiđ ađ einkennisklćđnađi framtíđarinnar,“ Í međfylgjandi mynd má sjá nýjasta útlit hljómsveitarstjóra SN af ţessu tilefni.

Háklassík á skírdag og pönk á sumardaginn fyrsta

08. apríl 2014

Sinfóníuhljómsveit Norđurlands  20 ára
SN hefur vaxiđ jafnt og ţétt ţau 20 ár sem hún hefur veriđ starfrćkt. Ţví má ţakka eldmóđi, ţrautseigju og óbilandi trú  margra á gildi hennar fyrir samfélagiđ ađ ógleymdum viđtökum tónleikagesta. Sinfónían hefur skapađ tćkifćri fyrir  tónlistarfólk á landsbygginni og aukiđ frambođ og fjölbreytni tónlistarviđburđa á Akureyri. Ţessi fjölbreytni endurspeglast sérstaklega vel í efnisvali hljómsveitarinnar á ţessu tónleikaári. Hnotubrjóturinn gleymist seint ţeim sem heyrđu og sáu og  tónleikar ásamt Eivöru Pálsdóttur í febrúar síđstliđnum vöktu mikla athygli og ţóttu einstakir.


Mahler og Pollapönk

Voriđ er einstaklega litríkt og endurspeglar fjölhćfni hljómsveitarinnar sem bregđur sér í allra kvikinda líki eins og ekkert sé. Á skírdag fagnar SN
20 ára starfsafmćli sínu međ ţví ađ ráđast í stćrsta verk sitt til ţessa eđa 6. sinfóníu Mahlers, sem er talin ein magnađasta sinfónía allra tíma. SN kallar til liđs viđ sig Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands og langt komna nemendur Tónlistarskólans á Akureyri. Aldrei áđur hefur hljómsveitin veriđ svo fjölmenn en 100 manns stíga á stokk. Viku síđar á sumardaginn fyrsta vendir hljómsveitin kvćđi sínu í kross og flytur pönk í fyrsta sinn á ferli sínum ásamt Evróvisjónförunum Pollapönk og á ţriđja hundrađ nemendum Tónlistarskólans á Akureyri og bođar fordómalaust og fjörugt sumar. Báđir tónleikarnir eru undir stjórn Guđmundar Óla Gunnarssonar og Daníel Ţorsteinsson útsetti fyrir SN og Pollapönk.

 
Veriđ hjartanlega velkomin, miđasala á menningarhus.is og í síma 450 1000