Veldu tungumál

Choose language

Á nćstunni

29. nóvember 2014
SN og Árstíđir sameina krafta sína á undurfögrum ađventutónleikum 
Kaupa miða

Bakhjarlar
Árstíđir og undurfagrir ađventutónleikar

31. október 2014

Ţann 29. nóvember laugardaginn fyrir fyrsta í ađventu sameina Sinfóníuhljómsveit Norđurlands og hljómsveitin Árstíđir  krafta sína í undurfögrum ađventutónleikum í Hofi kl. 18:00.  Flutt verđa jólalög, sem eru félögum SN og Árstíđa kćr, ásamt eldri og nýrri lögum Árstíđa m.a. af nýútkominni breiđskífu ţeirra.

 Framundan hjá Árstíđum er langt tónleikaferđalag til Síberíu í Rússlandi. Ţar mun hljómsveitn leika í gömlum gúlag-borgum í risatónleikahöllum sem liggja ađ Kasakstan, Kína og Mongólíu. Hljómsveitin spilar einnig í Moskvu og Sankti Pétursborg međ tveimur mismunandi Sinfóníuhljómsveitum.  Strákarnir koma ţví rjóđir í kinnum úr kuldanum til Akureyrar en ţó vel heitir eftir annríkiđ.
  
Árstíđir skipa: Daníel Auđunsson, gítar og söngur, Gunnar Már Jakobsson, baritóngítar og söngur,  Karl James Pestka, fiđla og söngur,  Ragnar Ólafsson, píanó og söngur, og Hallgrímur Jónas Jensson, selló.
 
Hljómsveitarstjóri:  Guđmundur Óli Gunnarsson
Útsetningar: Karl James Pestka

Miđaverđ er kr.4.900 og  fyrir 18 ára og yngri kr. 2.500.

Miđasala  í Hofi, sími 450-1000 og á menningarhus.is

Kammertónleikar-Blóđheitt haust

20. október 2014

Sunnudaginn 26. október kl. 16:00 gefst gestum kostur á ađ hlýđa á blóđheita tónlist í Hömrum međ hljóđfćraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Norđurlands. Efnisskráin er kraftmikil ţar sem tilfinningaţungi og ljóđrćna kallast á. Flutt verđa verk eftir Brahms, Max Bruch, Toshio Hosokawa og Astor Piazzolla.

Hljóđfćraleikararnir Ármann Helgason klarinettuleikari, Gunnhildur Halla Guđmundsdóttir sellóleikari og Aladár Rácz píanóleikari koma fram.

Miđaverđ er kr. 2.900 og  fyrir 18 ára og yngri kr. 1.500.

Miđasala  í Hofi, sími 450-1000 og á menningarhus.is

Mozart og Haydn. Ástríđa, kjarkur og tveir snillingar

09. september 2014

Ţann 5. október hyllir SN tvo snillinga tónlistarsögunnar ţá Mozart og Haydn. Ţeir voru góđir vinir og höfđu sterk áhrif hvor á annan. Ţeir ögruđu samtímafólki sínu og mótuđu tónlistarsöguna m.a. međ ástríđu sinni og kjarki til ađ fara nýjar leiđir.  Tónlist ţessara meistara spannar allan tilfinningaskalann, allt frá léttleika til djúprar ástríđu. Efnisskráin er metnađarfull og einleikarnir Ella Vala Ármannsdóttir og Helgi Ţ. Svavarsson koma fram undir stjórn Daníels Bjarnasonar tónskálds einnar skćrustu stjörnu Íslands í tónsmíđum og hljómsveitarstjórn.

Mozart: Forleikurinn ađ óperunni Don Giovanni

Haydn: Sinfónía nr. 104  og Konsert í Es-dúr fyrir 2 horn og hljómsveit

 

Ólgandi tilfinningar frá fyrsta takti